Kæri umsækjandi

Við hjá Talent þökkum þér fyrir áhuga þinn á að leggja inn starfsumsókn hjá okkur.

Hér fyrir neðan er umsóknarblaðið okkar og viljum við benda á mikilvægi þess að þú fyllir umsóknina eins nákvæmlega út og kostur er. Því betur sem umsóknin er fyllt út því nánari verður skráningin og þar með meiri líkur á að umsókn þín komi upp þegar leitað er að hæfu fólki.

Neðst á umsóknarblaðinu hefur þú einnig tækifæri til að senda inn fylgiskjöl með umsókninni svo sem ferilskrá og mynd. Við bendum einnig á að nauðsynlegt er að fylla út þá reiti á umsóknarblaðinu sem eru stjörnumerktir.

Þú berð ábyrgð á því að upplýsingarnar sem þú skráir í umsóknina séu réttar og settar fram samkvæmt bestu vitund. Með skráningu heimilar þú Talent að leita staðfestingar á sannleiksgildi þeirra upplýsinga sem þú skráir.

Gildistími umsóknar hjá Talent er 6 mánuðir og verður umsóknin þá tekin af skrá hafir þú ekki haft samband áður til að endurnýja hana.

Munið eftir að fylla út alla stjörnumerkta ( ) reiti.
 Persónuupplýsingar 
 
Nafn
Kennitala
Kyn
Heimilisfang
Póstfang
Heimasími
GSM
Vinnusími
Netfang
Fæðingarár barna
Með bíl til umráða
Ég reyki
Með hreint sakarvottorð
Ástæða starfsleitar
 
   

 Námsferill 
 
 
Skóli
Nám
Gráða
1.
 
Nám hófst 
Námi lauk  *
 
2.
 
Nám hófst 
Nám lauk 
 
3.
 
Nám hófst 
Nám lauk 
 
4.
 
Nám hófst 
Nám lauk 
 

Viðbótarupplýsingar varðandi námsferil
 
   

 Núverandi starf 
 
Vinnuveitandi
  Hóf starf
Starfsheiti
 
Starfslýsing
 
   

 Starfsferill 
 
 
Vinnuveitandi
Starfsheiti
Hóf starf
Hætti í starfi
1.
Starfslýsing
2.
Starfslýsing
3.
Starfslýsing
4.
Starfslýsing

Viðbótarupplýsingar varðandi starfsferil
 
   

 Tölvukunnátta 
 
Tegund
Heiti á kerfum
Þekking
Almenn tölvukunnátta
Bókhaldsforrit
Ritvinnsla
Töflureiknir
Forritun
Annað
Annað
Annað
Annað
 
   

 Tungumál 
 
Mál
Les
Skrifa
Tala
Íslenska
Enska
Annað:
Annað:

Annað sem þú vilt taka fram varðandi tölvu-, bókhalds- eða tungumálakunnáttu
 
   

 Almennar upplýsingar 
 
Er að leita að
 
Bílpróf
 
Starfssvæði
 
Get hafið störf
Hef sagt upp störfum
Núverandi laun
Launaóskir
 
   

 Umsagnaraðilar 
 
 
Nafn
Titill
Fyrirtæki
Tengsl við ums.
Sími
Má hafa samband
 
 
 
 
   

 Áhugamál og félagsstörf 
 
 
   

 Annað sem umsækjandi vill að komi fram 
 
 
   

 Viðhengi 
 
Hérna er hægt að hengja við ferilskrá og mynd. Best er ef ferilskrá er á word eða PDF formi og mynd á JPG formati.
Mikilvægt er að vanda til gerðar ferilskrár og bendum við á leiðbeiningar hérna á síðunni, linkur.


Ferilskrá
Mynd
Viðhengi
Viðhengi
 
   

 Opin umsókn 
 
Umsókn mín óskast skráð sem opin gagnvart öðrum störfum sem kunna að bjóðast. 
 
   

 Leyniorð 
 
Við nýskráningu hjá Talent færð þú leyniorð sent í tölvupósti sem við biðjum þig um að geyma vel. Þetta leyniorð þarft þú að nota til að sækja um störf og ef þú vilt uppfæra umsókn þína. Leyniorðið er til að auka enn betur öryggi og þann trúnað sem ríkir um persónulegar upplýsingar hjá Talent.

Í reitinn hér að neðan skaltu setja það leyniorð sem þú hefur fengið úthlutað frá Talent vegna fyrri umsóknar. Ef þú hefur ekki sótt áður um og því ekki fengið úthlutað leyniorði frá Talent skaltu skilja þennan reit eftir auðan.


Leyniorð sem þú fékkst frá okkur  
 
   

 Senda umsókn 
 
Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar samkvæmt lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Ef einhverjar spurningar vakna eða ef vandamál koma upp við skráningu biðjum við þig um að hafa samband við okkur í síma 552-1600 eða með því að senda tölvupóst á talent@talentradning.is.


 
 
   

Talent ráðningar&ráðgjöf ehf. | Linnetsstíg 1 | 220 Hafnarfjörður | Sími 552 1600 | talent@talentradning.is